Óbærilegur léttleiki kosningabaráttunnar...

Það virðist sem fréttamenn og landslýður hafi vaknað upp við vondan draum þessa helgi og áttað sig á að kosningar snúast um eitthvað annað en svín, varaliti, blackberry og elgi... Nú vill maður fá kjet á beinin og heyra hvernig kandídatar ætla sér að afstýra frekari ekónómískum hörmungum hér vestra.

Hið ágæta rit The Nation (sem reyndar hefur talsverða vinstri slagsíðu og nú Obama slagsíðu...) er með fínan leiðara um að nóg sé komið af þvaðri um ekki neitt og tími kominn til að spyrja frambjóðendur erfiðra spurninga. 

This should be a big election about big issues. The greatest financial crisis since the Depression. Soaring global debt. Collapsing public infrastructure. A broken health care system. Gilded Age inequality. Two disastrous occupations and a failing "war on terror." Yet, until Wall Street imploded this weekend, it seemed as if no one could move the 24/7 mainstream media beyond the trivial. Tired of talking about swine and lipstick, moose and baby bumps? We are.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Róbert Björnsson

Issues???  Yeah right...dream on!   Sarah Palin var akkúrat það sem Repúblikarnir þurftu til þess að sleppa við að ræða "the real issues" og breyta umræðunni yfir í the good old Culture Wars...   held að Bill Maher hitti naglann á höfuðið, eins "cynical" eins og það hljómar, þegar hann sagði í kvöld hjá Rachel Maddow:  "People are too stupid to be governed".

Róbert Björnsson, 18.9.2008 kl. 04:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband