Um útlit ţeirra er nú til dags spila sígilda tónlist...

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá ađdáendum sígildrar tónlistar ađ hin seinni ár virđist sem fallegra fólk hafi hneigst til flutnings slíkrar tónlistar eđa ţađ sem ólíklegra er, ađ útgáfufyrirtćki hampi hinum fallegu frekar... Tounge

Ţetta virđist mér hafa veriđ meira áberandi á fjölunum og sem dćmi hefi ég á síđari árum séđ föngulega listamenn á sviđinu s.s. Leilu Josefovicz, Leif Ove Andsnes, Hilary Hahn og Joshua Bell. Eru svo ótaldir ađrir sem ekki hafa drepiđ niđur fćti í nánd viđ mig s.s. Hélčne Grimaud, Roberto Alagna (og spúsa hans, Angela Gheorghiu) og Alison Balsom. Tímaritiđ Gramophone keppir nú ađ ţví er virđist viđ Cosmopolitan, Elle og Sports Illustrated í birtingu eggjandi mynda af föngulegum fljóđum og glćsisveinum. Ţetta var öđruvísi er hún amma mín var ađ kynna mig fyrir klassískri tónlist gegnum gufuna og gamla grammófóninn en ţá hlustuđum viđ á David Oistrakh, Wanda Landowska og Otto Klemperer. Ég er ekki viss um ađ nokkuđ ţeirra hefđi veriđ í essinu sínu á sundbol eđa grunnum buxum (nema kannski Klemperer í einni af maníunum sínum), enda birtust öngvar slíkar myndir af ţeim í gljáblađatímaritum.

Nú má svo sem segja ađ fegurđ sé afstćđ (sem hún auđvitađ er) og ţađ ađ ekki ćtti ađ láta útlit listamanna skipta máli. Menn (og konur) mér greindari og fróđari gćtu sennilega látiđ móđan mása um kosti og galla ţeirrar stefnu ađ sćkjast eftir fallegum listamönnum en ég lćt mér nćgja ađ hlusta á músíkina og ef um er ađ rćđa afburđa listafólk, ţá er hraustlegt og gott útlit ekkert nema bónus sem ber ađ gleđjast yfir.

Wanda Landowska Helene Grimaud

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

David Oistrakh bell_joshua


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband