Bleikir erum vér saurstamparnir...

Margt gerist í hverfinu mínu. Ţađ hefur einhver undarleg og allsherjar hrörnun átt sér stađ í hverfinu mínu s.l. árin. Skuggalegri karakterar eru farnir ađ sjást skjótast milli húsa, sumar nćtur vaknar mađur viđ öskur og önnur lćti, löggan farin ađ verđa meira áberandi og til ađ  kóróna allt saman ţá voru  tveir  vesalings menn lamdir í buff hér úti á horni um daginn. Og svo tala menn um ađ vel gangi ađ endurlífga ţetta gamla hverfi.

Ţađ var nú samt ekki ţađ sem ég vildi rćđa. Heldur ţađ ađ ég vaknađi um daginn (ţ.e.a.s. um miđja nótt) viđ skarkala og lćti. Leit útum svefnherbergisgluggann og sá ekkert. Leit svo niđur í átt ađ kjallaratröppunum hvar ţvottamaskínan okkar er geymd sem og leigjandinn í kjallaranum (svona sérinngangur bak viđ hús) og sá mér til mikillar furđu bleikan saurstamp. Kleip mig í handlegginn og allt kom fyrir ekki. Saurstampurinn var ţar enn. Kleip ţá konuna en ekki hvarf hiđ bleika postulín. Allt frekar súrrealískt. Snarađi mér í náttslopp, greip digital myndavél konunnar og hljóp út. Bjóst hálft í hvoru viđ ađ grípa í tómt. Svo var ţó ekki. Viđ mér blasti bleikt klósett í kjallaratröppunum. Og meira en ţađ. Ţar var einnig ţvottavél á hverja var úđađ rauđum stöfum "Guys Rule". Klórađi mér í hausnum, fór inn og aftur uppí rúm. Undarlegur draumur ţetta. Daginn eftir var stampurinn og maskínan á bak og burt en myndirnar ţó enn í vélinni. Ekki veit ég hvađ ţetta átti ađ fyrirstilla...

Margt gerist í hrörnandi íbúđarhverfum...

Bleikir stamparIMG_1714 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband