Góđ blöđ og Sámur frćndi mundar felgulykilinn...

Var ađ glugga í Utne Reader á vefnum enda um mína sveitunga ađ rćđa. Ágćtt blađ og ţeir voru svo vćnir ađ gefa öđrum tímaritum viđurkenningu fyrir góđa frammistöđu á nýliđnu ári. Ţar fékk m.a. tímaritiđ BIDOUN viđurkenningu sem besta tímaritiđ í flokknum "Social/Cultural Coverage & Design". Ekki ţekki ég mikiđ til umrćdds tímarits en ţeir mega eiga ţađ ađ á heimasíđunni var ţessi stórgóđa mynd af Sámi frćnda í árásarhug ţar sem hann mundar voldugan lykil og gerir sig líklegan til ađ berja á Írönum...

Skopmynd en međ nokkuđ alvarlegan undirtón, ekki satt?

 

 

Sámur og skiptilykillinn

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Ţór Magnússon

Um daginn sá ég hliđstćđa mynd á einhverjum vef, man ekki hvar. Ţađ var mynd af teljara, rétt eins og kílómetrateljara í bíl, nema hvađ ţađ voru bókstafir í stađinn fyrir tölustafi. Fyrstu ţrír stafirnir voru IRA og síđan var K ađ ţokast burt en N ađ koma í stađinn ...

Hlynur Ţór Magnússon, 18.1.2007 kl. 15:14

2 Smámynd: Róbert Björnsson

Sćll vertu my fellow Minnesotan.  Takk fyrir ađ benda lesendum á Utne...gott blađ.

Róbert Björnsson, 23.1.2007 kl. 05:49

3 Smámynd: Ţorvarđur Ragnar Hálfdanarson

Blessađur og sćll Róbert. Mér sýnist sem nokkrir bloggi frá Minnesota. Gott fylki ađ búa í ţó dagar mínir ţar sú senn taldir.

Ţorvarđur Ragnar Hálfdanarson, 23.1.2007 kl. 17:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband