Plata vikunnar - Björk og Tavener og fleira.

Plata vikunnar er samantket um John Tavener - A Portrait. Umrædd plata kom út fyrir þremur árum eða svo. Merkilegur kall hann Tavener og sennilega með helstu tónskáldum samtímans.

Tavener þessi er hrifinn af Björk okkar. Svo hrifinn að hann samdi henni tónverk til heiðurs sem nefnist Prayer For the Heart. Með orðum Taveners sjálfs:

I’d heard her voice…it was quite a raw, primordial sound, and I was very attracted to this sound. I thought of the ejaculatory prayer called the “Jesus Prayer” – “Lord Jesus, have mercy on me” – and I set it in three languages: in Coptic, in English, and in Greek. I thought the way she sang it was quite wonderful, and it couldn’t possibly be sung by anybody else but her, or someone with a voice very, very similar to hers. It had nothing of a western-trained voice about it. In fact, it wasn’t trained at all, and this is why I liked it so much, because… it had a savage quality, an untamed quality.  These are qualities that I like…I liked the simplicity of her, I liked the spontaneity of her, and I liked the result that came forth in Prayer of the Heart.

Mæli með þessum diski. Ekki auðmeltur og þarfnast endurtekinnar hlustunar áður en hans er notið til fulls. An acquired taste eins og menn segja...

John Tavener (ekki fann ég myndina af honum með Björk)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann R Guðmundsson

fékk þennan disk einmitt f ca 3 árum, erfiður viðfangs en síðan fer maður að fílann.  Hann er e-ð huxi á myndinni, gæti líka þjáðs af hægðastoppi...maður veit aldrei.

Jóhann R Guðmundsson, 26.2.2007 kl. 19:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband