7.3.2007 | 04:44
Wikimania og wikidiction...
Er hægt að ánetjast Wikipediu? Svo munu sumir halda fram. Allavega er til eitthvað sem kallast netfíkn og hún ku allsvæsin meðal Kínverja og hafa kínverskir jafnvel beitt raflostum í erfiðum tilfellum.
Menn kváðu jafnvel sitja rauðeygðir upp undir 36 klst á sólarhring við að slá inn og editera Wikipedíufærslur og sumir hafa kallað þetta Wikidiction sem er samsuða á Wikipedia og addiction og hafa sumir sagt að nokkuð hátt hlutfall einstaklinga með þráhyggjuraskanir stundi skrif á Wikipediu.
Sel það ekki dýrara en ég keypti það...
Athugasemdir
Alveg með ólíkindum og alveg frábær grein á "raflost" linknum
"Led by Tao Ran, a military researcher who built his career by treating heroin addicts, the clinic uses a tough-love approach that includes counseling, military discipline, drugs, hypnosis and mild electric shocks."
raflostmeðferð og knús þegar sjúklingur vaknar
Jóhann R Guðmundsson, 12.3.2007 kl. 18:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.