18.4.2007 | 04:11
Meira af reglugerðum um skotvopn (eða vöntun á slíkum...)
Ég rétt eins og margir aðrir velti því fyrir mér hvernig og hvort sé að draga úr líkum á því að hörmungaratburðir sem fjöldamorðin í Blacksburg endurtaki sig. Ég er þess fullviss að hertari lög um skráningu og eign skotvopna geti hjálpað en fráleitt (og kjánalegt) er að halda að þau komi í veg fyrir slíka atburði. Þetta er ekki síðasta blóðbaðið á amerískri skólalóð, fleiri munu fylgja...
Slate birtir í dag ágæta grein um skotvopnalöggjöfina og hvað betur mætti fara. Grein sem skrifuð er af hófsemi og þekkingu á málefninu. Velt er upp hversu illa gengur að koma betri lögum gegnum þingið. Rætt er um það hversu takmörkuð áhrif bann á assault rifles myndi hafa en fæst skotvopnamorð eru framin með slíkum vopnum. Einnig er rætt um það hvort hert background check myndi skila árangri.
The law we need doesn't address a narrow class of guns, and it relies on the principles of a law we already have: the Brady Law. Brady mandates a federal background check before the sale of a gun by any seller who holds a federal firearms license. It applies to Internet gun deals, gun-shop purchases, and sales by FFL (Federal Firearms License) sellers at gun shows. It does not apply, however, to the estimated 40 percent of gun transfers that take place between individuals: non-FFL sellers at those same gun shows, and person-to-person sales made through personal contacts or Internet and print classified ads. That's a far larger volume of guns and gun sales than HR 1022 would affect. As our law stands now, anyone may sell a gun to anyone else; the FFL is required only of those who do so as a commercial venture. Sellers without an FFL may not buy and sell new guns for retail, but may trade in used gunswithout background checksto their heart's content. The bill we need would address that large loophole by requiring that every transfer of ownership be preceded by a Brady background check.
.
.
While the Blacksburg tragedy reminds us that we cannot know for certain who will or will not turn a gun to violent ends, the universal background check could guarantee that no one with a criminal record could legally buy a gun in this country. That knowledge can't assuage the pain caused by yesterday's murders, or by monstrous acts of violence committed with guns every day. But as we resume the national debate over weapons, violence, safety, and freedom, let us demand of Congress meaningful change rather than placeholders and platitudes.
Athugasemdir
Sammála kæri ven, vopnalöggjöfina verður að herða. Í Evrópu er genert erfiðara að útvega sér skotvopn, hér í Svíþjóð er vopnaburður minni en þau atvik sem upp koma eru keimlík hvað varðar gerandann, þ.e.a.s ungir karlkyns einstaklingar með antisocial/psychopat tendensa. Í Svíþjóð hefur sparnaður á geðdeildum sennilega orsakað aukningu á skelfilegum morðum s.l ár.
Jóhann R Guðmundsson, 18.4.2007 kl. 14:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.