9.11.2008 | 16:29
Hvar kastar maður upp...?
Nú keppast jafnvel repúblíkanar um að mæra Obama og virðast alveg hafa gleymt þeim orðum sem þeir/þær létu falla í hita kosningabaráttunnar. Palin sem fyrir stuttu sagði Obama slæpast um með terroristum á nú ekki til orð um hvað það sé gott að hann verði forseti og hversu góð og falleg hans familía sé. Viðrinið Michelle Bachmann tekur í sama streng eftir að hafa næstum því tapað þingsæti sínu eftir að hafa kallað Obama anti-american og farið fram á að fjölmiðlar gerðu McCarthy-íska rannsókn á þingmönnum.
Just a few weeks ago, at the height of the campaign, Representative Michele Bachmann of Minnesota told Chris Matthews of MSNBC that, when it came to Mr. Obama, Im very concerned that he may have anti-American views.
But there she was on Wednesday, after narrowly escaping defeat because of those comments, saying she was extremely grateful that we have an African-American who has won this year. Ms. Bachmann, a Republican, called Mr. Obamas victory, which included her state, a tremendous signal we sent.
And it was not too long ago that Senator John McCains running mate, Gov. Sarah Palin of Alaska, accused Mr. Obama of palling around with terrorists.
But she took an entirely different tone on Thursday, when she chastised reporters for asking her questions about her war with some staff members in the McCain campaign at such a heady time. Barack Obama has been elected president, Ms. Palin said. Let us, let us let him be able to kind of savor this moment, one, and not let the pettiness of maybe internal workings of the campaign erode any of the recognition of this historic moment that were in. And God bless Barack Obama and his beautiful family.
Það þarf einnig ekki að koma á óvart að Joe Lieberman mæri Obama í þeirri von um að Demókratar gleymi að hann skipti um lið í aðdraganda kosninganna og steig meira að segja í pontu á þingi Repúblíkana í St. Paul í haust. Nú vill Lieberman að svoleiðis smámunir verði grafnir og hann geti haldið áfram að sinna ábyrgðarstörfum undir vernarvæng Demókrata.
Marshall Wittmann, a spokesman for Mr. Lieberman, said that as far as the senator was concerned, Its over, and its genuinely time to find unity and move forward behind the new president.
And what about that whole bit about Mr. Obama not always putting his country first? He believes that President-elect Obama and, then, Senator Obama is a genuine patriot and loves his country, Mr. Wittmann said. The only point he was making in his campaign was about partisanship.
Athugasemdir
Eini repúblikaninn sem virðist vera með harðlífi um þessar mundir yfir þessu öllu er Anne Coulthard. Enda er hún kannski best geymd á dollunni. Fellur saman við lyktina.
Heimir Tómasson, 11.11.2008 kl. 02:59
Ég velti því stundum fyrir mér hvort Anne Coulter sé í ekta eða bara svona grínkarakter...
Þorvarður Ragnar Hálfdanarson, 12.11.2008 kl. 01:01
Forseti vor tilvonandi er náttúrulega fullkominn, hjá því verður ekki litið, hann gengur skóna sína meira að segja niður í götuna eins og sjá má hjá freedom fries. Án gríns, þá sagði meira að segja húsbandið mitt daginn eftir kosningar "ég held við ættum að sækja um ríkisborgararéttinn núna."
Katrin Frimannsdottir (IP-tala skráð) 14.11.2008 kl. 16:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.