The Gonzo-meter og handvaldir en rétttrúaðir amlóðar í áhrifastöðum...

The Gonzometer

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Enn virðist vera að fjara undand hinum lánlausa dómsmálaráðherra, Alberto Gonzales. Nú hefur sérlegur ráðgjafi hennar, Monica Goodling, sagt af sér. Monica þessi hefur til þessa verið í einhverskonar undarlegu leyfi frá störfum sem merkilegt nokk, hófst er moldviðrið byrjaði. Hefur hún verið nefnd sem vitni í rannsókninni á hinum pólitísku hreinsunum Bush á sakssóknurum víða um BNA en allt lítur út fyrir að það hafi hún leikið stórt hlutverk. Monica hefur "pleaded the fifth" í þeirri von um að þurfa ekki að mæta fyrir rétt. 

Það er athyglisvert að líta aðeins nánar á feril Monicu, svona rétt til að sjá hversu vel menntaður og snjall maður þarf að vera til að komast í stöðu sérlegs ráðgjafa dómsmálaráðherra BNA, rétt skriðinn yfir þrítugt. Hún hlýtur að vera ákaflega snjöll og vel menntuð kona - eða kannski bara rétt tengd inn í kerfið.

Goodling's background is curious. Now 33, she graduated from Messiah College, an evangelical Christian school, in 1995. After a year at the American University Washington College of Law, she enrolled at Pat Robertson's Regent University Law School in 1996 - the year it received full accreditation from the American Bar Association. She graduated from Regent in 1999. That November, Goodling went to work for the Republican National Committee as a junior research analyst in the opposition research shop. When her boss, Barbara Comstock, left the RNC to head the Office of Public Affairs in the Ashcroft Justice Department, Goodling went with her.

After spending two years in Public Affairs, Goodling was detailed to the U.S. Attorney's Office for the Eastern District of Virginia for a two-year stint in order to get the "field experience" typically required for the attorney general counsel's job. She served only six months. (The head of EDVA at the time was Paul McNulty, who, having since become a deputy attorney general, also played a role in the firing of the eight U.S. attorneys.)

...

Of course there are many smart, dedicated people working as political appointees for Bush. And every administration has its share of people who find their way into jobs for which they have no qualifications - that's the nature of the patronage system.

The gamble patrons make is that it's worth rewarding unqualified loyalists because they will be hidden in the bureaucracy and never become important enough to draw attention. But the Bush administration has lost this wager more times than is becoming; perhaps more times than is conscionable.

What makes the case of Monica Goodling not only unsettling but actually sad, is that put into a job she wasn't qualified for, she participated in bad decisions (i.e., the firings), which then became public - and when the chips were down, she didn't even stay loyal. The president and the attorney general both promised that their employees would come clean with Congress. Other Justice staffers, including McNulty and Kyle Sampson, have at least answered questions.

Heimild: Philadelphia Enquirer (hárbeitt grein!).

 

Monica þessi var undergraduate í Messiah College sem er háskóli alltengdur evangelísku kirkjunni og það er svo sem ekkert við það að athuga. Messiah  er samt trauðla talinn til merkari undergrad skólum BNA þó þar megi vafalítið sækja sér góða menntun. Laganám Monicu er nokkuð merkilegra en það fór fram við þá merku menntastofnun, Regent University, sem stofnaður var af Pat Robertson sem margir kannast við fyrir kristilegan kærleika og umburðarlyndi, s.s. hugmyndir hans um að ráða Hugo Chávez af dögum. Lengi má ræða um hinar kristilegu kærleikshugmyndir Pat Robertsons en annars gerir Wikipedia þeim ágæt skil í umfjöllun sinni (minni þó á að Wikipediu þarf að taka með fyrirvara en meira að segja Conservapedia tínir til nokkur ummæla hans en varast þó að túlka nokkuð eða dæma...). Nóg um hann Pat - í bili...

Ég bendi á frábæra grein í Slate.com í dag þar sem Dahlia Lithwick fjallar um þau áhrif sem skóli Pat Robertsons, Regent University, hefur haft innan stjórnkerfis BNA. Mjög fróðleg en dálítið skuggaleg lýsing og nokkuð í samræmi við það sem áður hefur verið ritað og birt í Boston Globe.  Það er ekki einleikið með frændpotið hjá ráðamönnum hér vestra og mikið gert til að koma rétthugsandi fólki í áhrifastöður.

Goodling is only one of 150 graduates of Regent University currently serving in this administration, as Regent's Web site proclaims proudly, a huge number for a 29-year-old school. Regent estimates that "approximately one out of every six Regent alumni is employed in some form of government work." And that's precisely what its founder desired. The school's motto is "Christian Leadership To Change the World," and the world seems to be changing apace. Former Attorney General John Ashcroft teaches at Regent, and graduates have achieved senior positions in the Bush administration. The express goal is not only to tear down the wall between church and state in America (a "lie of the left," according to Robertson) but also to enmesh the two.

Heimild: Slate.com

Það má svo sem spyrja sig að því hvort þessháttar fólk sé æskilegt í stjórnunarstöður. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem að ónytjungar hafa verið valdir í embættisstöður hjá Bush (kannski er nú óréttlátt að kalla Monicu ónytjung).

This is not the first time an unqualified appointee has embarrassed the Bush administration. There have been embarrassing appointments at all levels. The New Republic compiled many of these in a feature dubbed "Hack Watch." Some of the highlights: Patrick Rhode, a local TV anchor and Bush advance man who was appointed as the acting deputy director of FEMA; John Pennington, who received his bachelor's from an unaccredited correspondence school just before being appointed as the Region 10 director of FEMA; Israel Hernandez, a young University of Texas grad who jumped on the Bush gubernatorial campaign in 1994 and rode a string of assistant jobs around Bush until 2005, when he was appointed the "assistant secretary for trade promotion and director general of the U.S. & foreign commercial service" at the Commerce Department.

Heimild: Philadelphia Enquirer (hárbeitt grein!). 

Hver er annars búinn að gleyma ónytjungnum Michael "heck-of-a-job" D. Brown sem leiddi FEMA af styrk og festu gegnum fellibyinn Katrínu...? 

Það skondnasta er þó það að hugsanlega verður Bush minnst fyrir sitt "Monica Problem" rétt eins og fyrirrennari  hans Clinton...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Agnar Ólason

Geysiþéttur pistill, heilmikill söbstans í þessu. En ferlegt er að lesa um hvernig Robertson, sá drýsill, keyrir inn forritaðan mannskap í stöður hjá núverandi ríkisstjórn. Ætli það slái ekki svolítið á þessa pest þegar Barack sest á forsetastólinn? Það er alltént vonandi...

Jón Agnar Ólason, 8.4.2007 kl. 01:37

2 Smámynd: Þorvarður Ragnar Hálfdanarson

Allar pestir ganga yfir um síðir. Svo verður og um þessa...

Þorvarður Ragnar Hálfdanarson, 8.4.2007 kl. 03:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband