Google, Jarðarstund og rafmagnsþorsti...

Skemmtilegur tvískinnungur hjá Google í dag. Svört forsíða og allt. Í tilefni Jarðarstundar eða Earth Hour þar sem jarðarbúar eru hvattir til að slökkva á óþarfa ljósum og þessháttar til að spara orku.

Google sem slíkt er nefnilega óseðjandi rafmagnshít. Hélduð þið kannski að það kostaði ekkert að gúggla hitt og þetta. Auðvitað er vonlaust að reka netleitarmaskínu sem Google án þess að brúka rafmagn en það bara skýtur svo skemmtilega skökku við að þeir noti nákvæmlega þetta atriði sem PR stunt... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband