21.9.2008 | 16:18
Sérlega fyndið...
Þetta McCain atriði frá Saturday Night Live er sérlega fyndið. Orðrómur segir að Al Franken hafi eitthvað haft puttana í gerð þess sem gamall SNL grínisti. Í öllu falli, þetta er hræðilega fyndið atriði og vel þess virði að sjá.
Smellið hér og síðan á myndina frá NBC.com ef hlekkurinn að ofan virkar ekki (ég gat ekki fundið þetta atriði á YouTube...).
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:34 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.